Kristján Kristjánsson (2) & Einar Kárason ‎– Þangað Sem Vindurinn Blæs

Label:
Format:
CD, Single, + Book
Country:
Released:
Genre:
Style:

Tracklist

1 It Ain't My Cross To Bear
2 Tired Of Trying
3 Talking Woman Blues
4 Boogie Woogie Nighthawk

Notes

KK – þangað sem vindurinn blæs.

Höfundar: Einar Kárason, KK, Kristján Kristjánsson.

Kristján Kristjánsson hóf lífsgöngu sína vestanhafs í öryggi bandaríska draumsins sem á endanum varð að martröð. Á Íslandi náði tónlistin tökum á honum en þar blasti við ungum drengnum nýr veruleiki, taumlaust frelsi en einnig skuggahliðar þess. Kristján hélt utan ásamt konu sinni og á erlendri grund átti hann eftir að bragða á mörgu af því óvenjulegasta sem lífið hefur upp á að bjóða. Það er hraður og þéttur taktur í frásögninni og liðnir tímar lifna við í meðförum Einars Kárasonar.

Geisladiskur með fjórum gömlum blúslögum fylgir bókinni.

Reviews