Savanna Tríóið ‎– Savanna Tríóið

Label:
Íslenzkir Tónar ‎– EXP. -I.M. 117
Format:
Vinyl, 7", 45 RPM, EP
Country:
Released:
Genre:
Style:

Tracklist

A1 Austan Kaldinn
A2 Bjarni Bróðir Minn
B1 Það Er Svo Margt
B2 Havah Nageela

Notes

Austan kaldinn er íslenzkt þjóðlag. Fyrsta erindið hefur ávallt verið sungið undir þessu lagi, en SAVANNA-tríóið bætir við hluta af kvæðinu um Stjána Bláa eftir Örn Arnarson.
Bjarni bróðir minn. Kvæðið er gamall húsgangur og eru vísurnar til í ýmsum útgáfum. Lagið er eftir Þóri.
Það er svo margt. Lagið er íslenzkt þjóðlag, en vísurnar eftir Jónas Hallgrímsson. Í þeim dregur hann upp mynd af þeim sið, sem áður tíðkaðist, að sungnir væru sálmar eða annar kveðskapur yfir borðum.
Havah Nageela er hebrezkt þjóðlag, og tilheyrir því ákveðinn þjóðdans, einskonar hringdans

Reviews