Andrea Gylfadóttir

Real Name:
Andrea Gylfadóttir
Profile:
Andrea Gylfadóttir. born. 13.09.1962

Andrea nam sellóleik í Tónlistarskóla Akraness, Tónlistarskóla Reykjavíkur, Tónlistarskóla Garðabæjar og einnig í einkatímum. Hún stundaði söngnám í Söngskóla Reykjavíkur á árunum 1985 til 1987 og tók þaðan burtfararpróf árið 1987.

Andrea hefur fyrir löngu skapað sér nafn sem ein frambærilegasta söngkona okkar íslendinga og skipta plöturnar sem hún hefur sungið inná tugum, hvort heldur sem einstaklingur undir eigin nafni eða með þeim hljómsveitum sem hún hefur starfað með, en þær eru ornar nokkrarí gegnum tíðina eins og:

Grafík
Vinir Dóra
Blúsmenn Andreu
Borgardætur
Todmobile
Tweety
Sites:
In Groups:
Variations:
[a1215793]

Artist