Jón Sigurðsson

Real Name:
Jón Sigurðsson
Profile:
Jón Sigurðsson. 14.03.1932 - 30.04.2007

Jón Sigurðsson eða Jón Bassi.
Jón nam bassaleik og tónfræði í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hann réðst til Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fyrsta starfsári hennar 1951 og varð síðar fyrsti bassaleikari. Sinfóníuhljómsveitinni helgaði hann allan starfsaldur sinn og gegndi síðast stöðu nótnavarðar. Samhliða hóf Jón snemma að leika djass og dægurtónlist. M.a. var hann bassaleikari og aðalútsetjari KK sextettsins og vann á þeim tíma til verðlauna á evrópskum djasshátíðum. Jón samdi tónlistina við kvikmyndina 79 af stöðinni og var tónlistarstjóri nokkurra söngleikjauppfærslna í Þjóðleikhúsinu, m.a. My fair lady. Hann stofnaði eigin hljómsveit, Sextett Jóns Sigurðssonar, er starfaði um nokkurra ára skeið og lék með hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Hann var um áratugaskeið helsti útsetjari SG hljómplatna og stýrði gerð tuga hljómplatna á hennar vegum með þekktustu dægurlagasöngvurum landsins, s.s. Ellý Vilhjálms og Ragnari Bjarnasyni. Þá útsetti hann fyrir fjölda annarra lagasmiða og flytjenda, s.s. Sigfús Halldórsson, Ómar Ragnarsson, Gylfa Þ. Gíslason, Þrjú á palli, Hallbjörn Hjartarson og marga fleiri.

Jón var einn af stofnendum STEF og gegndi trúnaðarstörfum fyrir Félag íslenskra hljómlistarmanna. Hann kenndi við Tónlistarskólann í Reykjavík og við Tónlistarskóla FÍH. Ein þekktasta útsetning Jóns er við lagið Vegir liggja til allra átta, er var kosið dægurlag 20. aldarinnar af hlustendum Ríkisútvarpsins við síðustu aldamót.

Hljómsveit Björns R. Einarssonar
Kammersveit Reykjavíkur
KK-sextett
Sites:
In Groups:
Variations:
[a1241225]

Artist

Albums

FA 029, FA 030 Jón Sigurðsson - Félag Íslenzkra Hljómlistarmanna 50 Ára album art Various Úti Í Hamborg Various - Félag Íslenzkra Hljómlistarmanna 50 Ára(2xLP, Album, Gat) Fálkinn, Fálkinn FA 029, FA 030 Iceland 1982 Sell This Version

Singles & EPs

HSH 1014 Jón Sigurðsson - 79 Af Stöðinni / Lítill Fugl album art Elly Vilhjalms 79 Af Stöðinni (as Jón Sigurðsson Og Hljómsveit) Elly Vilhjalms - 79 Af Stöðinni / Lítill Fugl(7", Single, Mono) H.S.H. HSH 1014 Iceland 1963 Sell This Version
SG-526 Jón Sigurðsson - Ragnar Bjarnason Og Hljómsveit Hans album art Ragnar Bjarnason Út Í Hamborg Ragnar Bjarnason - Ragnar Bjarnason Og Hljómsveit Hans(7", EP) SG-Hljómplötur SG-526 Iceland 1968 Sell This Version
HSH 1024 Jón Sigurðsson - 79 Af Stöðinni / Lítill Fugl / Ó, María, Mig Langar Heim / Kvöldljóð album art Elly Vilhjalms / K.K. Sextettinn 79 Af Stöðinni (as Jón Sigurðsson Og Hljómsveit) Elly Vilhjalms / K.K. Sextettinn - 79 Af Stöðinni / Lítill Fugl / Ó, María, Mig Langar Heim / Kvöldljóð(7", EP) H.S.H. HSH 1024 Iceland Unknown Sell This Version

Compilations

SG-031 Jón Sigurðsson - Á Sjó - Fjórtán Sjómannalög Flutt Af Fremstu Söngvurum Og Hljómsveitum Íslands album art Various Úti Í Hamborg Various - Á Sjó - Fjórtán Sjómannalög Flutt Af Fremstu Söngvurum Og Hljómsveitum Íslands (Comp) SG-Hljómplötur SG-031 Iceland 1971 Sell This Version
SG-140, SG-141 Jón Sigurðsson - Það Gefur Á Bátinn album art Various Úti Í Hamborg Various - Það Gefur Á Bátinn(2xLP, Comp, Gat) SG-Hljómplötur, SG-Hljómplötur SG-140, SG-141 Iceland 1981 Sell This Version
ITLP108 Jón Sigurðsson - Aftur Til Fortíðar '60-'70 - 3 Hluti album art Various Út Í Hamborg Various - Aftur Til Fortíðar '60-'70 - 3 Hluti (Comp, Album) Íslenzkir Tónar ITLP108 Iceland 1990 Sell This Version
TD037 Jón Sigurðsson - Óskalögin - 40 Vinsæl Lög Frá 6. Og 7. Áratugnum album art Various Ó, María, Mig Langar Heim and 1 more… Various - Óskalögin - 40 Vinsæl Lög Frá 6. Og 7. Áratugnum(2xCD, Album, Comp) Spor TD037 Iceland 1997 Sell This Version
SCD655 Jón Sigurðsson - Raggi Bjarna 80 Ára - Vinsælustu Lögin Og Sígildar Perlur album art Ragnar Bjarnason Úti Í Hamborg (as Jóni Sigurðssyni) Ragnar Bjarnason - Raggi Bjarna 80 Ára - Vinsælustu Lögin Og Sígildar Perlur(3xCD, Album, Comp, Gat) Sena SCD655 Iceland 2014 Sell This Version
SCD707 Jón Sigurðsson - Gömlu Dagana Gefðu Mér album art Various Úti Í Hamborg Various - Gömlu Dagana Gefðu Mér(3xCD, Comp, dig) Sena SCD707 Iceland 2015 Sell This Version