Parror

Real Name:
Parror
Profile:
Icelandic band.
Hljómsveitin Parror var framarlega í flokki rokksveita á Akureyri síðari hluta níunda áratugar síðustu aldar og gaf meðal annars út snældu um það leyti sem hún lagði upp laupana.

Flytjendur:
Kristján Pétur Sigurðsson – söngur og raddir
Rögnvaldur Bragi Rögnvaldsson – bassi
Kristinn Valgeir Einarsson – trommur
Steinþór Stefánsson – söngur, gítar og raddir
Sites:
Members:
[a1538195]

Artist

Albums

001 Parror - Stórkostlega Brenglaður Anarkískur Galgopaháttur album art Parror Stórkostlega Brenglaður Anarkískur Galgopaháttur(Cass, Album, Ltd) Not On Label (Parror Self-released) 001 Iceland 1987 Sell This Version