Dátar

Real Name:
Dátar
Profile:
Dátar er íslensk hljómsveit sem gaf út tvær hljómplötur á ferli sínum hjá SG - hljómplötum. Hljómsveitin Dátar var stofnuð árið 1965.
Hljómsveitina skipuðu: Rúnar Gunnarsson, söngur og rythma-gítar; Hilmar Kristjánsson, sóló-gítar; Jón Pétur Jónsson, bassi og söngur; Stefán Jóhannsson, trommur.
Hljómsveitin starfaði með breytingum frá 1965 til 1967.

Hilmar Kristjánsson -
Jón Pétur Jónsson -Söngvari og Bassaleikari
Karl Jóhann Sighvatsson -Organisti
Magnús Magnússon -Gítarleikari
Rúnar Gunnarsson -Söngvari og Gítarleikari
Stefán Jóhannsson -Trommuleikari
Þorgils Baldursson -Gítarleikari
Sites:
Members:
[a2160647]

Artist

Singles & EPs

SG-512 Dátar - Dátar album art Dátar Dátar(7", EP) SG-Hljómplötur SG-512 Iceland 1966 Sell This Version
SG-520 Dátar - Gvendur Á Eyrinni album art Dátar Gvendur Á Eyrinni(7", EP) SG-Hljómplötur SG-520 Iceland 1967 Sell This Version