Flosi Ólafsson

Flosi Ólafsson

Real Name:
Flosi Ólafs­son
Profile:
Flosi Ólafsson (27. október 1929 – 24. október 2009) var íslenskur leikari, leikstjóri, hagyrðingur og rithöfundur. Flosi leikstýrði áramótaskaupinu þrisvar sinnum; árin 1968, 1969 og 1970. Hann útskrifaðist sem stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1953, nam leiklist við Leiklistarskóla Þjóðleikhússins á árunum 1956 til 1958 og leikstjórn og þáttagerð hjá Breska ríkisútvarpinu (BBC) frá 1960 til 1961. Flosi leikstýrði fjölda leikrita og þátta fyrir útvarp og sjónvarp og lék sjálfur og söng í fjölmörgum uppfærslum Þjóðleikhússins og í fjölda kvikmynda. Flosi var líka mikill hestamaður.
Variations:
Viewing All | Flosi Ólafsson
[a2160649]

Artist

Flosi Ólafsson Discography Tracks

Albums

0000 Flosi Ólafsson Gamlar Syndir.(4xCD, Album) Hljóðbókaklúbburinn 0000 Iceland 1997 Sell This Version
Flosi Ólafsson Í Kvosinni (Æskuminningar & Bersöglismál) (Album) Hljóðbók.is Iceland 1997 Sell This Version

Singles & EPs

SG-549 Flosi* Og Pops* Flosi* Og Pops* - Það Er Svo Geggjað Að Geta Hneggjað(7", Single) SG-Hljómplötur SG-549 Iceland 1970 Sell This Version

Videos (1) Edit