Geislar

Real Name:
Geislar
Profile:
Icelandic.
Meðlimir Geisla stilltu fyrst saman strengi sína haustið 1965 meðan þeir voru í Menntaskólanum á Akureyri. Um sumarið 1966 var ekkert leikið en svo aftur tekið til við tónlistina haustið 1966 og hefur hljómsveitin starfað óslitið síðan.
Nokkrar breytingar hafa orðið en nú er hljómsveitin skipuð (í þessari röð á meðfylgjandi mynd):
Sigurður Þorgeirsson, sóló-gítar
Ingólfur Björnsson, gítar
Erlingur Óskarsson, bassi
Páll Þorgeirsson, trommur
Helgi Sigurjónsson, orgel.
Sites:

Artist

Singles & EPs

SG-534 Geislar - Skuldir album art Geislar Skuldir(7", EP) SG-Hljómplötur SG-534 Iceland 1968 Sell This Version