Geirmundur Valtýsson

Geirmundur Valtýsson

Real Name:
Geirmundur Valtýsson
Profile:
Geirmundur Valtýsson (fæddur 13. apríl 1944) er íslenskur tónlistarmaður, bóndi á Geirmundastöðum og fyrrverandi starfsmaður Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki, þar sem hann starfaði í yfir þrjá áratugi. Hann er stundum kallaður „sveiflukóngurinn“ og tónlistin sem hann flytur er stundum flokkuð sem „skagfirsk sveifla“.

Geirmundur hefur staðið á sviði frá árinu 1958, þegar hann var 14 ára gamall. Árið 2008 hélt Geirmundur upp á 50 ára „bransaafmæli“ í íþróttahúsinu á Sauðárkróki þar sem hann troðfyllti húsið, fram komu þar ásamt honum meðal annars þau Helga Möller, Magnús Kjartansson og Guðrún Gunnarsdóttir.

Geirmundur Valtýsson born in Iceland. Icelandic.
Sites:
In Groups:
Variations:
[a2161715]

Artist

Geirmundur Valtýsson Discography Tracks

Albums

SLP 54 Geirmundur Valtýsson Í Syngjandi Sveiflu(LP, Album) Skífan SLP 54 Iceland 1989 Sell This Version
Geirmundur Valtýsson Á Fullri Ferð (Album) p.s: músik Iceland 1991 Sell This Version
93JAP - 008-2 Geirmundur Valtýsson Geirmundur(CD, Album) Japis 93JAP - 008-2 Iceland 1993 Sell This Version

Singles & EPs

T-120 Geirmundur Valtýsson Bíddu Við / Ég Vona Það(7", Single) Tónaútgáfan T-120 Iceland 1972 Sell This Version
T-123 Geirmundur Valtýsson Geirmundur Valtýsson(7", Single) Tónaútgáfan T-123 Iceland 1972 Sell This Version