Jon Pall Bjarnason

Real Name:
Jón Páll Bjarnason
Profile:
Jón Páll Bjarnason 06.02.1938-16.08.2015

Fæddur á Seyðisfirði 6. febrúar 1938, fluttist ungur til Reykjavíkur, gekk í Gaggó Aust, fjölskyldan fórnaði útvarpstækinu svo hann gæti notað það sem magnara á laugardagskvöldum þegar hann spilaði á dansæfingum með Árna Scheving og Guðmundi Steinssyni, lék með Svavari Gests og tríói Gunna Sveins einsog Gunnar Reynir var kallaður þá; Scheving, Árni Egils, Gunnar Reynir og Gunnar Mogesen voru í kvintett hans 1958 og árið eftir lék hann með KK-sextettnum, hélt til Danmerkur og Þýskalands, lék á Sögu með Ragga Bjarna 1958, fluttist til Svíþjóðar árið eftir, var með hljómsveit á Hótel Loftleiðum 1972. Aftur út. Kom heim. Ákvað að setjast á skólabekk 1983, hélt til Los Angeles þarsem hann nam við Guitar Instute of Technology, lék m.a. með stórsveit Buddy Rich í Bandaríkjunum, sneri heim og er nú djassleikari Íslands númer eitt.

Vernharður Linnet. Morgunblaðið. 6. febrúar 2008, bls. 36.

In Groups: Útlendingahersveitin
Sites:
Variations:
[a2979442]

Artist

Albums

PCD 101 Jon Pall Bjarnason - ICE album art Jón Páll Bjarnason* ICE(CD, Album) Peridot Records PCD 101 Canada 1990 Sell This Version
OG 005 Jon Pall Bjarnason - 2 Jazz Gitarar album art Ólafur Gaukur & Jón Páll* Ólafur Gaukur & Jón Páll* - 2 Jazz Gitarar(CD, Album) Tonalion OG 005 Iceland 2002 Sell This Version