Eggert Þorleifsson

Real Name:
Eggert Þorleifsson
Profile:
Eggert Þorleifsson (fæddur 18. júlí 1952) er íslenskur leikari. Hann er meðal annars þekktur fyrir leik sinn með Karli Ágústi Úlfssyni í -líf myndum Þráins Bertelssonar og sem Dúddi rótari í kvikmynd Ágústs Guðmundssonar Með allt á hreinu. Eggert hefur einnig talað inn á helling af teikimyndum og er hann líklega þekkastur fyrir að hafa talað fyrir allar persónur í upprunalegu íslensku útgáfu af ævintýrum Tinna.
Sites:
In Groups:
[a3090686]

Artist

Eggert Þorleifsson Discography Tracks

Albums

Valgeir Guðjónsson Brennsa Segjum Stríð Á Hendur and 1 more… Valgeir Guðjónsson - Sannar Sögur (Album) Steinar Iceland 1988 Sell This Version
IT328 Ólafur Haukur Símonarson Lyftan and 3 more… Ólafur Haukur Símonarson - Fólkið í Blokkinni / Allt í Góðu...(2xCD, RE) Íslenskir Tónar IT328 Iceland 2008 Sell This Version