Mannakorn

Real Name:
Mannakorn
Profile:
Mannakorn er íslensk popphljómsveit, sem gaf út sína fyrstu plötu 1975. Orðið Mannakorn kemur úr biblíunni og þýðir brauð af himnum eða orð guðs. Kjölfesta hljómsveitarinnar þá voru þeir: Magnús Eiríksson, aðal laga- og textahöfundur, sem lék á ýmsar gerðir gítara og söng. Pálmi Gunnarsson, bassleikari og aðalsöngvari. Baldur Már Arngrímsson, gítar, slagverk og söngur. Björn Björnsson, trommur og söngur. Auk þeirra var Vilhjálmur Vilhjálmsson gestasöngvari á plötunni ásamt Úlfari Sigmarssyni á píanó. Á fyrstu plötunni voru 12 lög og textar, flest/ir eftir Magnús nema Lilla Jóns sem er eftir Ray Sharp og Jón Sigurðsson og svo texti við Hudson Bay eftir Stein Steinarr.

Magnús Eiríksson ,
Pálmi Gunnarsson ,
Sites:
Members:
[a3097693]

Artist

Mannakorn Discography Tracks

Albums

Mannakorn Mannakorn (Album) Parlophone Iceland 1975 Sell This Version
Mannakorn Í Gegnum Tíðina (Album) Fálkinn Iceland 1977 Sell This Version
Mannakorn Brottför Kl. 8 (Album) Fálkinn Iceland 1979 Sell This Version
Mannakorn Í Ljúfum Leik (Album) Fálkinn Iceland 1985 Sell This Version
Mannakorn Bræðrabandalagið (Album) Skífan Iceland 1988 Sell This Version
Mannakorn Samferða (Album) Steinar Iceland 1990 Sell This Version

Videos (6) Edit