H.L.H. Flokkurinn

Real Name:
H.L.H. Flokkurinn
Profile:
H.L.H. Flokkurinn. Icelandic.
HLH-flokkurinn (stofnaður sumarið 1978) samanstóð af þeim bræðrum Halla og Ladda (Haraldi og Þórhalli Sigurðssonum), auk Björgvins (Helga) Halldórssonar en nafn flokksins var myndað úr upphafsstöfum þeirra félaga.

HLH var söngflokkur undir áhrifum frá sjötta áratug 20. aldarinnar og lengst af mun ekki hafa verið fastráðin hljómsveit með þeim þegar þeir komu fram opinberlega, heldur hinir og þessir tíndir til (m.a. hljómsveitirnar Brimkló og Sveitin milli sanda) eða undirleikurinn leikinn af bandi.
Sites:
Aliases:
Members:
Variations:
[a3192710]

Artist

Albums

JUD-021 H.L.H. Flokkurinn - Í Góðu Lagi album art H.L.H. Flokkurinn Í Góðu Lagi (Album) Hljómplötuútgáfan JUD-021 Iceland 1979 Sell This Version
STLP 099 H.L.H. Flokkurinn - Í Rokkbuxum Og Strigaskóm album art H.L.H. Flokkurinn Í Rokkbuxum Og Strigaskóm (Album) Steinar STLP 099 Iceland 1984 Sell This Version
STLP 80 H.L.H. Flokkurinn - Jól Í Góðu Lagi album art H.L.H. Flokkurinn Jól Í Góðu Lagi(LP, Album) Steinar STLP 80 Iceland 1984 Sell This Version
SLP-49 H.L.H. Flokkurinn - Heima Er Best album art H.L.H. Flokkurinn Heima Er Best (Album) Skífan SLP-49 Iceland 1989 Sell This Version