Paradís

Profile:
Hljómsveitin Paradís var ein þeirra sveita sem Pétur W. Kristjánsson setti á laggirnar og bar nánast á herðum sér en hún var miðdepill mikillar dramatíkur sem átti sér stað í íslenskri poppsögu um miðjan áttunda áratug liðinnar aldar.

Forsaga Paradísar var sú að Pétur hafði verið í hljómsveitinni Pelican en sú sveit hafði stefnt á frægð utan landsteinanna og hafði raunar unnið að því um tíma þegar Pétur var óvænt rekinn úr henni. Pétur hafði sjálfur stofnað Pelican, verið heili hennar og andlit en þegar erlendir umboðsmenn og forsvarsmenn bandarísks útgáfufyrirtækis gerðu öðrum meðlimum sveitarinnar ljóst að Pétur væri dragbítur hennar, væri ekki nógu góður söngvari, ráku þeir hann. Það var um miðjan maí 1975.
Sites:
Members:
Variations:
[a3653795]

Artist

Paradís Discography Tracks

Albums

Paradís - Paradís album art Paradís Paradís Paradís Iceland 1976 Sell This Version

Singles & EPs

PAR-001 Paradís - Superman / Just Half Of You album art Paradís Superman / Just Half Of You(7", Single) Paradís PAR-001 Iceland 1975 Sell This Version

Videos (1) Edit