Islandica

Real Name:
Islandica
Profile:
Islandica Folk Band.

Islandica var hljómsveit sem sérhæfði sig í flutningi á íslenskri alþýðu- og þjóðlagatónlist í bland við frumsamið efni. Sveitin sendi frá sér nokkrar plötur sem hafa selst gríðarlega vel en þær voru og eru enn vinsælar meðal erlendra ferðamanna.

Sveitin var stofnuð 1987 og var kjarni hennar hjónin Gísli Helgason flautuleikari og Herdís Hallvarðsdóttir bassaleikari, Guðmundur Benediktsson gítar- og hljómborðsleikari og Ingi Gunnar Jóhannsson gítarleikari, öll fjórmenninganna sungu. Þau höfðu áður verið í Vísnavinum og Hálfu í hvoru svo dæmi séu tekin.
Sites:
Members:
[a3675984]

Artist

Albums

Fimmund 001 Islandica - Rammíslensk (Folk & Fantasy) album art Islandica Rammíslensk (Folk & Fantasy) (Album) Fimmund Fimmund 001 Iceland 1990 Sell This Version
Fimmund 004 Islandica - Saga Songs (Römm Er Sú Taug) album art Islandica Saga Songs (Römm Er Sú Taug) (Album) Fimmund Fimmund 004 Iceland 1995 Sell This Version
Fimmund 005 Islandica - Melodia: Instrumental album art Islandica Melodia: Instrumental (Album) Fimmund Fimmund 005 Iceland 1996 Sell This Version

Compilations

EUCD 1187 Islandica - Songs & Dances From Iceland album art Islandica Songs & Dances From Iceland(CD, Comp) ARC Music EUCD 1187 Iceland 1991 Sell This Version

Miscellaneous

Fimmund 010 Islandica - Favourite Folk Songs Of Iceland album art Islandica Favourite Folk Songs Of Iceland(CD) Fimmund Fimmund 010 Iceland 1996 Sell This Version