Sigrún Vala

Real Name:
Sigrún Vala
Profile:
Sigrún Vala er fædd 1989 í Vestmannaeyjum og bjó þar til 6 ára aldurs.
Síðustu árin hefur hún búið á Selfossi og skipar sér þar með í hóp fjölmargra tónlistarmanna sem koma þaðan.
Sigrún Vala hefur sungið síðan hún man eftir sér og hefur komið fram við ýmis tækifæri síðan hún var 12 ára.
Hún hefur því góða reynslu í íslensku tónlistarlífi þrátt fyrir ungan aldur.
[a4312223]

Artist

Albums

JGJ 003 Sigrún Vala - In English album art Jóhann G. Jóhannsson I'm Talkin About You Jóhann G. Jóhannsson - In English(2xCD, Album) Jóhann G. Jóhannsson JGJ 003 Iceland 2010 Sell This Version

Compilations

SCD446 Sigrún Vala - Söngvakeppni Sjónvarpsins 2010 album art Various I Believe In Angels Various - Söngvakeppni Sjónvarpsins 2010(CD, Album, Comp) Sena SCD446 Iceland 2010 Sell This Version