Hildur Vala

Real Name:
Hildur Vala Einarsdóttir
Profile:
Hildur Vala hefur sannarlega unnið hug og hjörtu landsmanna.
Lagið sem Hildur flutti í lokaþætti Idol stjörnuleitar 2 "Líf" var vinsælasta lag landsins fyrri hlusta ársins 2005 ef marka má vinsældalista Tónlist.is.
Hún tók einnig tímabundið við stöðu Ragnhildar Gísladóttur í hljómsveit allra landsmanna, Stuðmönnum árið 2005.

Fyrsta platan hennar sem ber einfaldlega nafnið "Hildur Vala" inniheldur 12 hugljúf og falleg lög sem eru að mestu leyti lög sem Hildur Vala hefur valið sérstaklega en síðan eru nokkur vel valinn lög af því efni sem hún flutti í Idol Stjörnuleit.
Þau hafa þó öll fengið nýja mynd og má segja að Hildur Vala "geri hér lögin að sínum" ef svo mætti að orði komast.
[a4576267]

Artist

Albums

SCD 324 Hildur Vala - Hildur Vala album art Hildur Vala Hildur Vala(CD, Album) Sena SCD 324 Iceland 2005 Sell This Version
SCD352 Hildur Vala - Lalala album art Hildur Vala Lalala(CD, Album) Sena SCD352 Iceland 2006 Sell This Version