Þröstur Jóhannsson

Real Name:
Þröstur Jóhannsson
Profile:
Þröstur Jóhannsson. Icelandic.

Þröstur Jóhannsson hefur komið víða við á yfir tuttuga ára ferli í tónlistinni (2006) þó hann stígi fyrst fram nú sem sólólistamaður með plötunni Aðrir sálmar.

Þröstur segir frá því að hann hafi tekið fyrstu tónlistarskrefin á Músíktilraunum, eins og svo margir. Það var með hljómsveitinni Ofrisi árið 1986 og hafnaði hún í þriðja sæti (platan Skjól í skugga kom svo út árið 1989). Síðar átti Þröstur m.a. eftir að leika með Texas Jesú og Hinum guðdómlegu Neanderdalsmönnum ("sem er meira saumaklúbbur í dag"). Þá hefur hann spilað með kántrísveitunum Vonlausa tríóinu og Unaðsdal.
Sites:

Þröstur Jóhannsson Discography Tracks

Albums

0000 Þröstur Jóhannsson - Aðrir Sálmar album art Þröstur Jóhannsson Aðrir Sálmar(CD, Album) Þröstur Jóhannsson 0000 Iceland 2006 Sell This Version