Poker (55)

Real Name:
Póker
Profile:
Hljómsveitin Póker er ein þeirra sveita sem kennd er við Pétur Kristjánsson og var starfandi á áttunda áratug síðustu aldar. Sveitin var stofnuð í kjölfar þess að Paradís hætti og gagngert til þess að slá í gegn á alþjóða vettvangi en slíkar fyrirætlanir höfðu mistekist hjá Paradís.

Paradís var stofnuð vorið 1977 upp úr Paradís og Celsius og í upphafi voru meðlimir hennar fimm talsins, þeir Pétur Kristjánsson söngvari, Björgvin Gíslason hljómborðs- og gítarleikari, Kristján Guðmundsson hljómborðsleikari, Sigurður Karlsson trommuleikari og Pálmi Gunnarsson bassaleikari. Jóhann Helgason gítarleikari bættist fljótlega í hópinn en þeir Sigurður trommuleikari höfðu starfað með Change í Bretlandi þegar sú sveit var og hét. Söngkonan Shady Owens kom fram með sveitinni í nokkur skipti um sumarið.
Sites:
Members:
In Groups:
[a6338314]

Artist

Poker (55) Discography Tracks

Compilations

PAR CD 0006 Various Driving In The City and 2 more… Various - Íslensk Poppsaga: Úrval Af Því Besta 1972 - 1977(CD, Album, Comp) Tónaflóð-Undraland PAR CD 0006 Iceland 1996 Sell This Version
Retro D = Various Driving In The City and 2 more… Various - Poppsaga: Iceland's Pop Scene 1972-1977(CD, Album, Comp) RPM retrodisc Retro D = Europe 2014 Sell This Version