Septa (7)

Real Name:
Septa
Profile:
Septa from Bolungarvík Iceland. 7 Brothers & Sisters.

Ekki liggur fyrir hvort hljómsveitin Septa frá Bolungarvík var í raun starfandi sveit en hún átti lag á safnplötunni Vestan vindar, sem gefin var út af vestfirsku tónlistarfólki árið 1989.

Meðlimir sveitarinnar á plötunni voru systkinin Pálína söngkona, Haukur trommuleikari og Hrólfur hljómborðsleikari Vagnsbörn, auk þess sem Magnús Hávarðsson gítarleikari, Kristinn Svavarsson saxófónleikari og nýstirnið Stefán Hilmarsson söngvari komu við sögu flutningsins. Þeir tveir síðast töldu munu líklega ekki hafa verið í sveitinni.

Septa virðist ekki koma meira við sögu íslenskrar tónlistar sem hljómsveit en fáeinum árum síðar gáfu systkinin út plötu undir merkjum útgáfufyrirtækisins Septu.
[a6566036]

Artist

Albums

Septa (7) - Hönd í Hönd - Uppáhaldslögin Hans Pabba album art Septa (7) Hönd í Hönd - Uppáhaldslögin Hans Pabba (Album) Septa (7) Iceland 1991 Sell This Version
0000, SMC 106 Septa (7) - Vagg Og Velta - Með Vagnsbörnum Að Vestan album art Septa (7) Vagg Og Velta - Með Vagnsbörnum Að Vestan(Cass, Album) Septa (7), Skífan 0000, SMC 106 Iceland 1993 Sell This Version